13. kafli: Madeira


6. maí: Funchal. Skipið yfirgefið.



Það tók okkur nokkra daga að koma okkur fyrir. Erum að átta okkur á bænum. Hér er allt snarbratt. íbúðin er lítil en ágæt. Búið að vera að mestu skýjað fyrstu dagana en lítið um úrkomu og þokkalega heitt. Birtum núna myndir teknar frá drottningunni og af drottningunni á förum og bætum svo við myndum eftir því sem á líður.






Efnisyfirlit     Afríka


Efst á síðu     Fara á brl.is