Pink Floyd spurningaleikur

Hvað veistu um Pink Floyd? Hér eru nokkrar spurningar, sem verða jafnvel léttari ef þú lest þættina mína fyrst.
  1. Hver stofnaði Pink Floyd?

  2. Syd Barrett
    Waters, Wright og Mason
    Gilmour
    Barrett, Waters, Wright og Mason
    Enginn. Nafni hljómsveitarinnar var breytt úr The Tea Set í The Pink Floyd Sound 1965

  3. Barrett á eitt lag á A Saucerful of Secrets:

  4. Lucy Leave
    Jugband Blues
    Set the Controls for the Heart of the Sun
    Remember a Day
    Bike

  5. Á plötunni More er að finna fyrsta lagið, sem Gilmour samdi einn með Pink Floyd:

  6. Fat Old Sun
    Cymbaline
    A Spanish Piece
    Green is the Color
    Crying Song

  7. Ummagumma þýðir:

  8. Að gera hitt (slanguryrði frá Cambridge)
    Ekkert, þetta er bara bull út í loftið
    Nammi (slangur)
    Að djamma (slangur, sem þáverandi umboðsmaður þóttist hafa búið til)
    Að reykja kannabis (slangur)

  9. Hve margir voru í kórnum á Atom Heart Mother og hvað hét stjórnandinn?

  10. 10, John Goodman
    10, John Aldiss
    16, John Aldiss
    16, John English
    12, John Aldiss

  11. Storm Thorgerson var ekki ánægður með myndina á plötumslaginu á Meddle. Hvað vildi hann nota?

  12. Mynd af andliti
    Mynd af bavíana
    Mynd af mannsrassi
    Mynd af bavíanarassi
    Mynd af hljómsveitarmeðlimum

  13. Obscured by Clouds er plata með kvikmyndatónlist við hvaða mynd?

  14. La Vallée
    More
    Zabriskie Point
    The Committee
    When the Wind Blows

  15. Hvaða söngkona syngur eitt lag á The Dark Side of the Moon?

  16. Durga McBroom
    Claudia Fontaine
    Clare Torry
    Polly Samson
    Juliette Gale

  17. Í blálokin á Shine on You Crazy Diamond má heyra nokkra tóna úr gömlum Barrett smelli:

  18. Bike
    See Emily Play
    Terrapin
    The Gnome
    Biding My Time

  19. Svínið á plötuumslaginu á Animals hét:

  20. Bowie
    Howie
    Piggy
    Algie
    Mary

  21. Ákveðið demó, sem ekki var notað á fyrstu sólóplötu Gilmour varð að einu besta PF lagi allra tíma:

  22. Money
    Another Brick in the Wall
    Wish You Were Here
    Hey You
    Comfortably Numb

  23. When the Tigers Broke Free

  24. var samið fyrir The Wall en það var ekki pláss fyrir það
    átti að fara á The Final Cut en var aftur látið víkja
    birtist loks á endurútgáfu The Final Cut á CD
    allt ofangreint er rétt
    ekkert af ofangreindu er rétt

  25. Gilmour fór óvenjulega leið við samningu lagsins Sorrow:

  26. Hann samdi textann á undan laginu
    Hann samdi lagið á undan textanum
    Hann fékk Polly Samson til að semja textann
    Hann bað Richard Wright um að semja textann
    Hann bað Nick Mason um að slá trommurnar

  27. Hver á lokaorðin á The Division Bell?

  28. Gilmour
    Mason
    Wright
    Umboðsmaðurinn
    Samson

  29. Hvaða lag eftir Wright á The Endless River kallast skemmtilega á við mun eldra lag eftir hann?

  30. Sums
    Autumn '68
    Unsung
    Summer '68
    Anisina