Ţćttir mínir um Pink Floyd

FormáliFyrstu 13 ţćttirnir voru upphaflega gerđir fyrir Útvarp Húsavík fm 103,0 á útmánuđum 2013 en eftir ađ The Endless River kom út öllum ađ óvörum áriđ 2014 bjó ég til 14. ţáttinn um verkiđ áriđ 2015 en sá ţáttur hefur hvergi veriđ fluttur enn ţá.
Fyrstu 13 ţćttirnir, sem samdir voru 2013, bera ţess merki ađ á ţeim tímapunkti var ekkert vitađ um ađ hljómsveitin ćtti eftir ađ senda frá sér enn eina plötuna. Sérstaklega er áberandi ađ 13. ţátturinn er saminn sem lokaţáttur um ţessa bestu prog-rokk hljómsveit allra tíma. Eftir talsverđa yfirlegu ákvađ ég samt ađ breyta engu í ţessum 13 ţáttum m.t.t. nýrrar ţekkingar, enda eru ţeir eins konar sögulega heimild um hvađ vitađ var á ţeim tímapunkti sem ţeir voru samdir.
Ađ svo stöddu eru ţćttirnir hvergi ađgengilegir á netinu en ég leyfi mér ađ vísa í lögin á Youtube. Ég tel mig ekki brjóta nein höfundarréttarlög međ ţeim hćtti.

Ţćttirnir byggja m.a. á eftirfarandi heimildum:

Plötusafninu mínu

Eftirfarandi bókum:
Pink Floyd. The Illustrated Discography 1981
Nick Mason: Inside Out - a personal history of Pink Floyd 2004 (ađalheimild)

Eftirfarandi mynddiskum:
Inside Pink Floyd - A critical review 1975-1996; 2004
The Pink Floyd and Syd Barrett Story 2005/2006 (tvćr útgáfur).
The Early Pink Floyd - A review and critique 2008
Remember that Night 2008: Breaking bread, drinking wine

Eftirfarandi heimildamyndum á netinu:
Pink Floyd: The Story of Wish You Were Here

Heimasíđa Pink Floyd
Pink Floyd á Wikipedia
Pink Floyd Hyperbase
Fréttasíđa um Pink FloydSem höfundur ţáttanna áskil ég mér allan rétt.Hér eru slóđir á ţćttina á PDF formi á heimasíđu minni:

1. ţáttur: 1962-1967
2. ţáttur: 1968
3. ţáttur: 1969
4. ţáttur: 1970
5. ţáttur: 1971
6. ţáttur: 1972
7. ţáttur: 1973
8. ţáttur: 1974-1975
9. ţáttur: 1976-1977
10. ţáttur: 1978-1982, fyrri hluti
11. ţáttur: 1978-1982, seinni hluti
12. ţáttur: 1983-1990
13. ţáttur: 1991-2013
14. ţáttur: 2014-2015


Pink Floyd spurningaleikur

Fara á brl.is