Punktar úr sögu Apple1976-1980    1981-1990     1991-2000     2001-2010     2011-2020     2021-2030

1976

Steve Jobs og Steve Wozniak hanna Apple I og stofna Apple Computer

1977

Apple flytur úr bílskúr foreldra Jobs í byggingu í Cupertino í Kaliforníu
Apple logóið hannað
AppleII fer í sölu með 4k minni, demo forrit á kassettu og sjónvarpstengingu

1978

Árssalan er 10 milljónir dollara

1979

Fyrsta forritið (VisCalc) fyrir Apple II, hannað af þriðja aðila (Personal Software) kemur á markað

1980

Apple III fer í sölu. Nýtt stýrikerfi, léleg ending. Alger bömmer.
Apple býður hlutabréf á almennum markaði

1981

Með tilkomu IBM-PC með MS-DOS stýrikerfinu verða Apple og IBM ráðandi á einkatölvumarkaðinum

1982

Apple II (+, e, c) er mest selda tölvan í heiminum og árssala Apple fer yfir 1 milljarð dollara

1983

Apple Lisa fer í sölu, fyrsta tölvan með myndrænt viðmót. Rándýr, bömmer.
John Scully fer frá Pepsi Cola og verður aðalframkvæmdastjóri Apple
Apple fer inn á Fortune 500 listann yfir stærstu fyrirtæki heims
Apple selur milljónustu Apple II

1984

Fyrsti Makkinn fer í sölu með 128k minni og 3,5" floppy drifi. 512k Mac fer í sölu síðar sama ár.
Fyrstu raddir um að Apple sé að fara á hausinn byrja að heyrast úr PC geiranum.

1985

Apple Laserwriter prentarinn fer í sölu. Með myndrænu viðmóti og Adobe PageMaker yfirtekur Apple útgáfuheiminn.
Wozniak hættir og stofnar vídeó "hardware" fyrirtæki
Apple misreiknar sölu og sýnir í fyrsta skipti 3ja mánaða tap. Fyrirtækið nær sér aftur á strik á 18 mánuðum.
Jobs segir upp eftir rifrildi við Scully á stjórnarfundi. Hann stofnar síðan NeXT tölvufyrirtækið.

1986

Mac plus fer í sölu

1987

Mac SE 1/20/3,5" og Mac II 1/40/3,5" fara í sölu. Möguleiki að lesa og skrifa PC forsniðna diska opnast.
Apple stofnar dótturfyrirtækið Claris til að sjá um Mac forrit
Hypercard forritið (gagnagrunnur, forritunarmál og frumstæð margmiðlun) kemur á markað

1988

AppleCD SC, fyrsta Mac CD-ROM drifið, kemur á markað
Mac IIx kemur á markað með fyrsta FDHD drifinu, sem les 400, 800 og 1440 k floppy Mac diska og 720 og 1400k floppy PC diska.
Árssalan fer yfir 4 milljarða dollara

1989

Quickdraw tæknin gerir mökkum kleift að sýna hágæðaljósmyndir
Macintosh Portable, fyrsta fartölvan, kemur á markað
Mac IIci, fyrsta 32 bita tölvan, kemur á markað
Árssalan fer yfir 5200 milljón dollara

1990

Michael Spindler verður aðalsölustjóri Apple og lækkar verð á Apple vörum vegna vaxandi samkeppni við PC samhæfðar tölvur.
Mac Classic, LC og IIsi eru ódýrustu Makkarnir á boðstólum.
Árssalan fer yfir 5500 milljón dollara

1991

System 7 kemur á markað
Quicktime tæknin gerir mökkum kleift að spila vídeómyndir
Apple, IBM og Motorola tilkynna um samstarf um hönnun nýrrar tölvu byggðri á PowerPC RISC örgjörvum.
Fleiri makkar líta dagsins ljós í einu en nokkru sinni áður: Classic II, tvær Quadra og þrjár PowerBook fartölvur.

1992

Fjórar milljónir manna nota System 7
Apple Performa eru fyrstu makkarnir hannaðir sérstaklega til heimabrúks

1993

Apple selur 10 milljónasta Makkann
Fleiri makkar líta dagsins ljós í einu en nokkru sinni áður: LCIII, Centris 610 og 650, Quadra 800 og PowerBook 165c.
Apple kynnir fyrstu frumgerðina af PowerMac með 60 MHz powerPC 601 örgjörva. Vélin keyrir á System 7
Spindler verður aðalframkvæmdastjóri Apple en Scully verður forstjóri
Spindler auglýsir mikinn niðurskurð og endurskipulagningu til að auka hagnað
Apple kynnir lófatölvuna MessagePad, sem notar Newton OS stýrikerfið
Scully segir upp
Sölu á Apple II hætt. Yfir 5 milljónir seldar á 17 árum

1994

PowerMac 6100/60, 7100/66 og 8100/80 fara í sölu
Mikil eftirspurn er eftir mökkum en Apple sýnir ekki mikinn hagnað og virðist eiga í erfiðleikum með að keppa við ódýrar PC tölvur
System 7.5 bætir nýjum eiginleikum við makkann
Performa 630 er síðasti makkinn með Motorola 68xxx örgjörva en selst gríðarlega og er mest selda tölvan í Bretlandi fyrir jólin 1995.
Apple tilkynnir að það muni leyfa öðrum fyrirtækjum að framleiða tölvur, sem nota Mac stýrikerfið
Apple, IBM og Motorola tilkynna hugmyndir um hönnun PowerPC Platform, tölvu á lágu verði, byggðri úr stöðluðu tölvuslátri en ekki Apple-Makka slátri
Power Computing verður fyrsta fyrirtækið til að fá leyfi til að hanna makkaeftirlíkingar

1995

Sala á Powermökkum fer yfir 1 milljón stk.
DayStar tilkynnir hugmyndir um GenesisMP, Mac-samhæfða tölvu, sem keyrir á mörgum samsíða örgjörvum
PowerMac 9500/120 er hraðvirkasta Apple tölvan frá upphafi. Þessi mikla aukning á örgjörvahraða opnar nýja markaði í vídeóiðnaðinum.
PowerPC örgjörvinn fer inn í Performa 5200 og 6200
PowerPC örgjörvinn fer inn í PowerBook 5300 fartölvuna en vélin fær ekki góðar viðtökur.
Sölu á fyrstu powermökkunum hætt en nýir, 7500 og 8500, kynntir í staðinn

1996

Apple sýnir Mac OS á PowerPC Platform
Apple tilkynnir um mikið tap eða 740 milljónir dollara á þremur mánuðum eftir miklar verðlækkanir og lélegar söluspár. 1300 starfsmönnum sagt upp. Samt hefur eftirspurnin eftir mökkum aldrei verið meiri. Raddir úr PC heiminum um yfirvofandi dauða Apple hafa aldrei verið hærri.
Spindler hættir og Gil Amalio tekur við
Motorola fær leyfi til að nota Mac OS og getur endurleigt það öðrum
IBM endurleigir Mac OS frá Motorola
Apple Europe hannar nýjar Performa vélar, sérhannaðar til sérstakra þarfa viðskiptavina. Apple US sýnir þessu ekki áhuga og á eftir að sjá eftir því áður en árið er liðið.
Apple tilkynnir að það ætli að kaupa NeXT stýrikerfi Steve Jobs og nota það sem grunn fyrir stýrikerfi makka. Jobs á að verða eins konar ráðgjafi hjá Apple.

1997

Apple hefur undirbúning að Rhapsody, sem á að taka við af Mac OS
Apple tilkynnir um 120 milljón dollara tap vegna lélegrar sölu Performa í USA. Á meðan seljast Makkar í Evrópu sem aldrei fyrr eða 50% aukning á 3 mánuðum.
Ný PowerMac lína, G3, byggð á hugmyndum Apple Europe, skiptir út eldri Powermökkum
Mac OS 8 fer í sölu í júlí
Microsoft kaupir hlut í Apple og fær aðgang að Quicktime hugbúnaðinum. Um jólin er ekki þverfótað á vef Apple fyrir Windows notendum.

1998

Amalio hættir, Jobs tekur við.
Jobs endurhannar gersamlega útlit makkans með iMac (jafnvel flottari að aftan en PC að framan).
Framleiðendur jaðartækja byrja að hanna USB vörur fyrir makka, svo sem súperdrifið, sem les og skrifar Mac floppy, PC floppy og 120 megabæta 3,5" floppy.
Apple afturkallar öll leyfi til framleiðslu eftirlíkinga.
Apple tilkynnir FireWire tæknina. Nú er hægt að raðtengja allt að 63 jaðartæki! Hraðinn er miklu meiri en á Etherneti
Microsoft þvingar Apple til að láta Internet Explorer vera "default" vafra í innsetningu Mac OS, að öðrum kosti hætti Microsoft að selja Office fyrir Mac.
Apple sýnir hagnað í lok ársins eftir metsölu iMac. Engin tölva hefur selst jafn vel í heiminum áður. Rétt er að taka fram að töpin á árunum 1996 og 1997 fóru aldrei yfir 1% af veltu.

1999

Á meðan PC heimurinn er móðursjúkur vegna 2000-vandans hafa Apple notendur ekki áhyggjur.
Mac OS 9 kemur á markað
G4 línan kemur á markað.

2000

Apple tilkynnir um frestun Mac OS X fram á næsta ár.
Office 2001 kemur út fyrir makka. Microsoft og fleiri framleiðendur forrita eru að endurskrifa sín forrit fyrir Mac OS X.
Apple tilkynnir að geisladiskabrennari verði innbyggður í nýja makka á næsta ári.
Steve Jobs tilkynnir um tap hjá Apple á síðasta ársfjórðungi 2000. Reyndar virðist vera samdráttur í tölvuiðnaðinum í heiminum og hafa m.a. Dell og Gateway sent frá sér afkomuviðvörun. Yfirvofandi dauði Apple er þó enn handan við hornið í PC heiminum og er nú búinn að vera það í 16 ár.

2001

Fyrstu Powermakkarnir með innbyggðum CD og DVD brennara koma á markað í janúar.
Mac OS X kemur á markað í mars.
PowerBook G4 Titan fartölvan kemur á markað um mitt ár.
Office 2001 og VirtualPC fyrir Mac OS X koma út í lok ársins.

2002

Apple kynnir nýjan iMac á Apple Expo í jánúar: 800 Mhz G4 örgjörvi, 256 mb minni, 60 gb diskur, innbyggður CD/DVD brennari, 5 USB tengi, FireWire tengi, 15 tommu flatskjár og fleira góðgæti. Hönnunin er stórkostleg, vélin er eins og borðlampi í lögun, tölvan í lampafætinum og hægt að stilla skjáinn með einum fingri.
PC-tölvur með firewire tengi koma loksins á markað - eftir að tæknin hefur verið til staðar í Apple tölvum í 4 ár.
Apple sýnir aftur mikinn hagnað með tilkomu nýju iMac línunnar.

2003

G5 tölvurnar koma á markað í ágúst og Panther, Mac OS X 10.3, í október. Skv. Apple er G5 línan fyrstu 64 bita einmenningstölvurnar með 1 gígaríðs kerfisbraut. Þetta táknar m.a. að þær geta rofið 8 gígabæta minnismúrinn.

2004

Makkinn 20 ra ann 24. janar
Apple greiddi upp eftirstvar skulda fyrirtkisins febrar, samtals um 300 milljn dollara. a er vel vi hfi a Apple veri skuldlaust 20 ra afmli "Apple-er-a-fara--hausinn" grtkrsins wintel heiminum.
iMac G5 kemur marka. Tlvan er skjnum (ea skjrinn framan tlvunni). Flott hnnun en varla eins glsileg og hlfklan.
Hlutabrf Apple rjka upp lok rsins.

2005

Mac Mini kemur marka. dr, ltil G4 vl, str 16,5*16,5*5 cm. Tilvalin fyrir wintel notendur, sem vilja skipta.
Steve Jobs tilkynnir að Apple muni nota rgjrva fr Intel fr nstu ramtum.
Yfir ein milljn Makka seld 3. rsfjrungi sem er tp 50% aukning milli ra.
Tiger, Mac OS X 10.4, kemur marka aprl.

2006

Fyrstu Intel Makkarnir, iMac, MacBook Pro fartlva og Mac mini, koma marka rsbyrjun. Skv. Apple er nýi iMakkinn u..b. tvisvar sinnum hravirkari en flugasti PowerPC iMakkinn og nýja fartlvan u..b. fjrum sinnum hravirkari en flugasta PowerBook fartlvan.
Apple tilkynnir Bootcamp, tki til a setja upp Windows Mac-Intel vlum. Fr og me Mac OS X 10.5 mun vera hgt a velja milli stýrikerfa og framtinni mun jafnvel vera hgt a fara milli stýrikerfa n ess a endurrsa tlvuna!

2007

iPhone, snjallsmi me internettengingu og margmilun, kemur marka byrjun rsins.
Leopard, Mac OS X 10.5, kemur marka oktber. Hr er boi upp njan valkost Finder gluggum, svo kalla "cover flow" svipa og iTunes. Enn fremur er Tmavlin (Time Machine) kynnt til leiks, en hn tekur afrit af hara diskinum yfir annan disk og afritar svo allar breytingar, sem honum vera me stuttu millibili. annig m t.d. n eldri afrit af skjlum n sari breytinga. Me Leopard hvarf stuningurinn vi gmlu strikerfin (klassska umhverfi).

2008

MacBook Air, ynnsta fartlva heimi, kemur marka byrjun rsins.

2009

Snow Leopard, Mac OS X 10.6, kemur marka jn. etta er fyrsta strikerfi fr Apple fr og me System 7.1.2, sem ekki styur PowerPC rgjrvann.

2010

iPad, eins konar millistig milli snjallsma og fartlvu, kemur marka aprl.

2011

Apple byrjar ri illa me v a iPhone httir a vekja notendur morgnana vegna galla strikerfishugbnai.
Apple kynnir iCloud, sem er netjnusta fr Apple sem auveldar flki a samkeyra ggn milli tlva og sma. jnustan samkeyrir ggn sjlfkrafa milli iPad, iPhone, iPod touch, Mac ea PC.
Mac OS X 10.7, Lion, kemur marka jl. Me Lion er stuningi vi forrit, sem eru hnnu fyrir PowerPC rgjrvann, htt, allt of snemma a margra mati. Enn fremur, skv. Apple, kerfi eingngu a virka Intel Core 2 Duo rgjrvanum (ea betri rgjrva) en ekki t.d. Intel Core Duo. a er hins vegar hgt a f a til a virka Intel Core Duo einfaldlega me v a eya kveinni plist skr. etta ir a Apple vill hindra a kerfi s keyrt rum vlum en 64 bita, ekki af v a a geti a ekki, heldur af v a eir vilja a ekki! Ekki fallega gert.
lok jl Apple meira rstfunarf sjum snum en bandarska alrki. "Apple-er-a-fara--hausinn" grtkrinn er lngu agnaur.
Steve Jobs tilkynnir gst a hann s httur sem forstjri vegna veikinda (hefur glmt vi krabbamein brisi 10 r) en muni halda fram sem stjrnarformaur. Hlutabrf Apple falla um 7% kjlfari kreppumurskinni.
Steve Jobs andast 6. oktber. Kastljsi RV sama kvld sagi Steingrmur rnason, fyrrum runarstjri Apple slandi a merkilegasta uppfinning hans og Apple fr upphafi hafi veri Makkinn 1984, fyrsta einkatlvan me myndrnum og ar me notendavnum notendaskilum. g er sammla.

2012

rija kynsl iPad kemur marka mars og um lei kynnir Apple iLife fyrir iPad
OS X Mountain Lion kemur marka jl. N heitir kerfi bara OS X en ekki Mac OS X og er n eingngu fanlegt gegnum Mac App Store netinu.
Apple kveur a greia hlutffum ar fyrsta skipti 17 r.
Kona klfur Mount Everest m.a. vopnu iPad og iPhone
FileMaker 12 kemur marka fyrir iPad, iPhone, Mac, Windows og vefinn.

2013

Apple selur um 5% af njum einkatlvum heiminum en fr 45% af granum vegna ess a sala Windows vla deilist svo marga framleiendur.
iOS 7 fyrir iPad og iPhone kemur marka september
iPhone 5c kemur marka september. essi tgfa var auglst sem eins konar "lite" og ar me drari tgfa af iPhone. Mia vi veri Evrpu og srstaklega slandi er varla hgt a segja a kynningin standi undir vntingum.
OS X 10.9 Mavericks kemur t 22. oktber. etta er fyrsta stra uppfrsla OS X, sem ekki er kennt vi einn stru kattanna, enda Apple uppiskroppa me nfn eirra. g hefi tali vi hfi a kalla essa tgfu einfaldlega Felis. etta er enn fremur fyrsta stra uppfrsla OS X, sem Apple gefur en selur ekki. Uppfrslan er kennd vi vinslan brimbrettasta Kalifornu.
Me sasta dmi hefur Samsung n veri dmt til a greia Apple samtals nstum 1 milljar bandarkjadala (u..b. 118 milljara kr) fyrir a nota msa iPad og iPhone eiginleika tkjum snum.

2014

Makkinn 30 ra r.
iOS 8 kemur marka. Nokku hgvirkt fyrir elstu pddur og nnast nothft fyrir iPhone 4. Minnisfrekt, tmir batter svipstundu og uppfrslan arf svo miki minnisplss til a uppfra t.d. 4S a a arf nnast a tma hann mean.
OS X 10, Yosemite, kemur marka, keypis eins og Mavericks. Margir kvarta yfir hgari vinnslu eldri vlum rtt fyrir yfirdrifi ng minni. etta er uppfrsla, sem lklega borgar sig a innsetja me "clean install".

2015

Apple tilkynnir um methagna sasta ri og er n vermtasta fyrirtki heims
OS X 10.10, Yosemite, sem kom marka oktber sasta ri, gerir sumum notendum enn lfi leitt og hafa sumir, .m.t. undirritaur, bakka Mavericks eftir a "clean install" dugi ekki til a losna vi vgast sagt hvimleia galla. Sem dmi m nefna tskr "logout", sumir leikir vera spilandi eftir nokkrar mntur vegna hgvirkni og vandamla me srslenska stafi Mail fr sumum en ekki llum sendendum. tgfa 10.10.1 lagai ekkert af ofangreindu. etta er fyrsta sinn sem n aaltgfa OS X btir ekki tlvuna ea tlvuvinnsluna.
OS X 10.11, El Capitan, kemur marka september, keypis eins og sustu tgfur strikerfisins. etta virist vera tgfa, sem snir msa hnkra af Yosemite frekar en mjg breytt tgfa, enda er El Capitan jarfrilegt fyrirbri Yosemite jgarinum.
Apple er enn vermtasta fyrirtki heims - en er uppvst a v a fela hluta hagnaarins skattaskjlum erlendis ea alls um 181 milljar dollara.
Apple er dmt til a greia Wisconsin-hskla 234 milljnir bandarkjadala, andviri tplega 30 milljara slenskra krna, skaabtur fyrir a nota rflgutkni nrri snjalltki sn, sem ru var sklanum og hann fkk einkaleyfi fyrir.

2016

Eigendur iPhone 6 eru ekki ktir me njustu uppfrlsu iOS, sem gerir smana nothfa (error 53) ef gert er vi verksti, sem Apple samykkir ekki.
FBI krefst ess a f bakdyraagang a snjalltkjum Apple og ar me geta njsna um hvern sem er. apple berst gegn essu og tlar me mli fyrir hstartt Bandarkjanna ef rf krefur. Vinni FBI mli munu eir ekki linna ltum fyrr en eir hafa enna agang a llum snjalltkjum, svo sem android o.s.frv.
Hafin er undirskriftasfnun netinu gegn eirri stefnu Apple a allar uppfrslur iOS hgja llum tkjum nema eim njustu:
"Apple has been sabotaging devices for years with software "upgrades" that slow every iPhone and iPad except the very latest model. It's a strategy called planned obsolescence, and its one of the ways that Apple and other gadget makers are getting so filthy rich while the planet and everyone else pays.
iOS 10 will be released in just a few months time. Anyone with a perfectly functional iPhone or iPad bought two years agowould do well to ignore the prompts to "Install Now".But Apple will be pushing upgrade notices to millions of those customers anyway, becauseevery frustrated user with a sluggish device is another sales prospect.
The iPhone 7 is also expected in September -- but tech journalists are already hyping up the iPhone they expect after that one. It's bananas!
But Apple -- the most valuable company in the world -- could easily extend the life of older devices. The company simply has to stop aggressively pushing software "upgrades" to devices which will become significantly slower as a result. And "downgrades" need to be possible without computer hacking skills, so iPhone and iPad users can always get back to the way things were before if needed."
OS X 10.12, Sierra kemur marka sla rs. Gengur iMac fr seinni hluta 2009 en ekki eldri tlvur.

2017

OS X 10.13, High Sierra kemur marka september
Apple viurkennir a hafa vsvitandi hgt snjalltkjum (iOS) snum me llegri rafhluendingu en bur viskiptavinum a kaupa njar rafhlur nsta ri. Nr vri a skipta eim t frtt.

2018

OS X 10.14, Mojave, kemur marka september
iOS 12 kemur marka um svipa leyti og virist ekki hgja iPhone SE amk. Etv. hefur Apple lti sr segjast.
lok rsins er Apple ekki lengur vermtasta fyrirtki heims. Microsoft hefur teki fram r.

2019

Apple sendir fr sr afkomuvivrun byrjun rs vegna snarminnkandi slu snalltkjum Kna.
MacOS 10.15, Catalina, kemur marka um hausti. Me v er stuningi vi 32 bita forrit htt.

2020

Apple nr aftur fyrri stu sem vermtasta fyrirtki heims jl.
iOS 14 kemur marka um hausti.
MacOS 11, Big Sur, kemur marka nvember. Apple segir a etta s svo str uppfrsla me svo miklum tlitsbreytingum a a rttlti breytinguna r 10 11, 19 rum eftir a X-i kom marka. A mati suhaldara er a orum auki. Kerfi er hins vegar nausynlegt fyrir njustu Apple tlvurnar, sem keyra njum rgjrva, Apple M1. etta er fyrsta kynslin me nja Apple M1 rgjrvanum. Me honum geta r afkasta rmlega tvfalt vi fyrri gerir (me Intel rgjrva) en bja samt upp enn betri rafhluendingu.

2021

iOS 14.5 gerir iOS notendum kleift a loka fyrir njsnastarfsemi forrita bor vi Facebook og Instagram, hafa hinga til geta fylgst me ferum notenda um hin askiljanlegustu pp snjalltkjunum og selt upplsingarnar til auglsenda. Tali er a um 80% notenda muni nta sr etta. Herra Sykurfjall er ekki ngur.
MacOS 12, Monterey, kemur marka nvember.

2022

Saudi-arabskt olufyrirtki tekur fram r Apple sem vermtasta fyrirtki heims. Umhugsunarvert tmum hnattrnnar hlnunar.
Apple tilkynnir a framleislu iPod veri htt, enda iPhone lngu tekinn yfir.
Mac OS Ventura 13.0 kemur marka oktber

2023

Forstjri Apple skir um og fr 40 sund dollara launalkkun byrjun rsins
Apple kynnir nja tkni, VisionPro
Apple tilkynnir a fyrirtki tlar a nta Crossover tknina fr Codeweavers til a auvelda Windows leikjaforriturum a samhfa leiki sna Apple tlvum me M rgjrva. CodeWeavers eru mjg ng og stolt.
Mac OS Sonoma 14.0 kemur marka september.

2024

Sala iPhone fer fram r Samsung byrjun rs.
Makkinn 40 ra r.

Heimildir m.a. MacFormat, veraldarvefurinn o.fl.

 

Efst á síðu

 

 

Nokkrar staðreyndir um Apple og Mac

m.a. teknar úr MacFormat og af veraldarvefnum

 

a sem er innan hornklofa hr fyrir nean eru upplsingar fr 21 rs afmli Apple 1997 nema anna s teki fram.

1. Apple var fyrst með 3,5" floppy diska fyrir einkatölvur (Apple IIc og e) og fyrst með innbyggt 3,5" floppy drif (Mac)

2. Apple var fyrst með harða diska fyrir einkatölvur (Apple IIc og e) og fyrst með innbyggða harða diska (Mac)

3. Apple bauð fyrst tölvufyrirtækja upp á tölvutengingar gegnum módem (Apple IIc og e) og var fyrst með innbyggða netvinnslu (Mac)

4. Apple var fyrst með myndræna framsetningu forrits (MousePaint) sem var að öllu leyti stjórnað með mús (Apple IIc og e)

5. Apple var fyrst með myndræna framsetningu stýrikerfis í Apple IIgs. Fyrsti þrívíddarleikurinn (3D shoot them up), Wolfenstein, var hannaður fyrir IIgs.

[6. Yfir 40 milljón makkar hafa verið seldir í heiminum.

7. Nýr makki er seldur 9. hverja sekúndu.

8. Yfir 15000 forrit eru til fyrir makkann.

9. Yfir 2000 forrit eru eingöngu til fyrir makkann.

10. 80% tölva í útgáfu-, auglýsinga-, hönnunar- og prentiðnaði eru makkar.

11. 60% tölva í tónlistariðnaði eru makkar.

12. 54% þróunar margmiðlunarforrita fer fram á makka.

13. 30% tölva í kvikmynda- og myndbandaiðnaði eru makkar.

14. Mac forritið ElectricImage er leiðandi í effektum í kvikmynda- og myndbandaiðnaði. Dæmi um kvikmyndir eru Star Trek: First Contact, 101 Dalmatians, Mission Impossible, Batman Forever, endurgerð Star Wars myndanna og nýjasta Star Wars myndin.

15. 25% netvafurs (web browsing) fer fram á Makka.

16. Meira en helmingur allra Makka hefur internetaðgang.

17. Einn af hverjum fimm internetþjónum er makki.

18. 64% allra vefhönnuða nota makka.

19. 41% allrar myndvinnslu fyrir vefinn fer fram á makka].

20. Macintosh heitir eftir ákveðnu eplisafbrigði.

21. Makkinn var fyrst einkatölva sem gat sýnt ljósmyndir í milljónum lita.

22. Makkinn var fyrst einkatölva með innbyggt CD-ROM drif.

23. Makkinn var fyrst einkatölva sem gat sýnt vídeómyndir.

24. Mac stýrikerfið fékk ekki formlegt nafn fyrr en 1994 (Mac OS). Áður var það einfaldlega kallað "system x"

[25. Markaðshlutdeild makkans er um 9%, hlutdeild makkaforrita um 12%.

26. Microsoft Office er mest selda forritið fyrir Makka.

27. Makkinn getur keyrt á Unix/Linux stýrikerfinu og BE OS fyrir utan Mac OS.

28. Makkinn getur hermt eftir yfir 30 stýrikerfum og leikjatölvum. Þegar PowerMac ræsir 68xxx forrit er hann í raun og veru að herma eftir 68xxx örgjörva. Til er meira að segja Mac hermir fyrir makka (vMac), sem hermir eftir 68000 og keyrir System 6.x.x. Mac OS X hermir bæði eftir Mac OS 9.x og 68xxx.]

29. Evruseðlar voru hannaðir á makka.

30. Til eru 35-40 reltar og virkar makkaveirur fr tmum elstu strikerfa Makkans en fleiri tugir sunda virkra PC veira. Engin veira er enn þekkt á OS X.

[31. Mac OS er til í yfir 35 tungumálum.

32. Um 70 milljónir manna nota makka].

[33. RISC örgjörvar eins og PowerPC hleypa fáum, stórum skipunum í gegnum sig á sama tíma og CISC örgjörvar eins og Intel hleypa mörgum smáum í gegnum sig. Þetta þýðir að t.d. 500 MHz RISC er um helmingi hraðvirkari en 500 MHz CISC og þarf heldur ekki eins mikla kælingu (t.d. er engin vifta í 450 MHz PowerPC G4 Cube)]. ATH.: essar upplsingar eiga ekki lengur vi. Intel vann rgjrvastri 2006.

34. G4 vélarnar eru skilgreindar sem hernaðartæki af amerískum stjórnvöldum og því má Apple ekki selja þær til ákveðinna ríkja.

35. Af öryggisástæðum (tölvuinnbrot erfiðari, færri vírusar) hafa ýmsar bandarískar alríkisstofnanir skipt úr PC yfir í Mac. Hvíta Húsið skipti út pc tölvum fyrir G5 á árinu 2003.

36. Mac getur auðveldlega tengst PC neti.

37. Apple er fyrst til að hafa innbyggðan CD/DVD brennara í tölvum sínum.

38. Pixar er dótturfyrirtæki Apple.

39. skarinn fyrir myndrna effekta (visual effects) fr 7 r r til mynda, ar sem forriti Shake fr Apple hefur veri nota, 7. ri til Lord of the Rings: Return of the King.

[40. Tplega 1 iPod er seldur hverja sekndu]. (2006)

 

Efst á síðu   Fara brl.is