Fullt nafn: Björgvin Rúnar Leifsson
Fćđingardagur og ár: 22.07.55
Heimilisfang: Rua do Lavadouro S/N, Moita, 3280-105 Castanheira de Pęra Portúgal
Farsími: +351 964989474
Netfang: brl@brl.is

Maki: Eyvör Gunnarsdóttir

Börn:
Hilmar Dúi, skrúđgarđyrkjufrćđingur
Sigurđur Jón, jarđfrćđingur
Erla María, verkamađur

Barnabörn:
Margrét Nína Hilmars Sigurjónsdóttir
Alexandra Ada Hilmar Sigurjónsdóttir
Emma Ţöll Hilmarsdóttir
Gunnar Bjarki Hilmarsson
Viktor Logi Sigurđsson
Fannar Leví Sigurđsson
Fenrir Leó Steinarsson
Menntun
Starfsferill
Ritstörf og rannsóknir
Annađ



Ég byrjađi ađ búa til ţessa síđu í desember 2000 á iMac af fyrstu gerđ og vistađi hana til ađ byrja međ hjá Íslenska Menntanetinu. Seinna fékk ég mér beini og ADSL međ "dynamískri" IP tölu hjá NETT á Akureyri og fćrđi síđuna yfir í tölvuna, sem ég átti ţá, líklega iMac G4 hálfkúlu. Áriđ 2006 tók SKRÍN (arftaki NETT) af mér DYNA töluna, sem ég man ađ endađi á 248. Ţar međ var saga veffangsins dyna248.skrin.is á enda.
Nćstu ár gerđist lítiđ í vefsíđumálum ţó ađ ég ćtlađi alltaf ađ fjárfesta í léninu brl.is og kaupa fasta IP tölu. Ég lét loksins verđa af ţví í október 2010 ţegar ég tók ţá ákvörđun ađ bjóđa mig fram til stjórnlagaţings. Frá ţeim tíma hefur mér tekist ađ halda síđunni sćmilega lifandi og vonandi verđur svo áfram.
Ţetta er heimasíđan mín en ekki bloggsíđa. Ég tek allar ákvarđanir um hvađ er birt hér og bćti viđ eđa tek út efni og tengla eins og mér sýnist. Vilji einhver fá eitthvađ birt hér verđur viđkomandi ađ senda mér tölvupóst ţar ađ lútandi. Sama gildir ef einhver vill ađ ég fjarlćgi t.d. einhverja tengla.
Mér ţćtti vćnt um ađ fá ađ vita um villur og allt, sem betur mćtti fara. Ég er enginn vefsíđuhönnuđur og kann lítiđ í html eđa öđrum "vefmálum".
Ég áskil mér allan rétt á eigin greinum, pistlum, vísum og öđru, sem ég kann ađ láta frá mér fara og ber ađ sjálfsögđu fulla ábyrgđ á eigin efni, sem hér er birt. Ég ber hins vegar ekki ábyrgđ á innihaldi síđna, sem ég vísa til međ tenglum, né heldur á greinum annarra, sem ég kann ađ birta hér.

 

Menntun:

Stúdentspróf frá MT 1975
BS-próf í líffræði frá HÍ 1979
UK frá HÍ 1985
MS-próf í sjávarlíffræði frá HÍ 1996
           MS verkefni: Lífsferlar, tímgunartími og lóðrétt dreifing Idotea granulosa (Rathke) og I. pelagica (Leach) í íslenskum fjörum.



 

Starfsferill:

Kennslustörf:
Gagnfrćđaskólinn í Keflavík og Iđnskóli Suđurnesja 1975-1976
Fjölbrautaskólinn á Akranesi 1979-1986
Framhaldsskólinn á Húsavík 1987 til starfsloka 2015, ţ.m.t. áfangastjóri í 16 ár

Störf fyrir Náttúrufrćđistofu Norđausturlands:
1. Fćđuval straumandar Histrionicus histrionicus á vetrarstöđvum viđ Lynghöfđa norđan Húsavíkur. Rannsókn lokiđ en gögn óbirt. Enn fremur stóđ til ađ kanna botngerđ á vetrarstöđvunum en af ţví hefur ekki orđiđ, ađallega vegna tímaskorts.
2. Rannsóknir á lífríki ţangfjara í nágrenni Bakka á Tjörnesi. Unniđ fyrir Alcoa.

Önnur störf m.a.:
SVR, sumarafleysingar 1977-1979
Náttúrugripasafniđ á Akureyri 1986-1987
BSH, Húsavík, akstur langferđabifreiđa ađ sumarlagi 1987-1988 og 1993-2000, m.a. á hálendinu, ţ.m.t. leiđsögn.

 

Ritstörf og rannsóknir:

Gróđurbreytingar í túnum eyđijarđa í Árneshreppi á Ströndum. Líffrćđiskor Háskóla Íslands, Reykjavík 1978.

Botndýralíf í Bessastađatjörn. Líffrćđiskor Háskóla Íslands (handrit) 1978. Međhöfundur Guđmundur V. Helgason

Vaðlaströnd, náttúrufar og minjar. Náttúrugripasafnið á Akureyri 1986 fyrir Skipulag Ríkisins. Meðhöfundar Helgi Hallgrímsson og Þórir Haraldsson.

Náttúruminjaskrá Skagafjarðar. Náttúrugripasafnið á Akureyri 1986 fyrir Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi. Aðalhöfundar Helgi Hallgrímsson og Þóroddur F. Þóroddsson.

Dýralíf í fljótandi þangi. Heimildaritgerð 1994.

Lífsferlar, tímgunartími og lóðrétt dreifing Idotea granulosa (Rathke) og I. pelagica (Leach) í íslenskum fjörum. Háskólabókasafn 1996.

Áhrif skólpmengunar á lífríki þangfjara norður af Húsavík. Unnið fyrir Húsavíkurbæ 1996.   

Lykill til greiningar á dýrum í þangfjörum. 6. útgáfa 1998.

Life Cycles, Breeding Period and Vertical Distribution of Idotea granulosa (Rathke) and I. pelagica (Leach) (Crustacea: Isopoda) on Icelandic Shores. Sarsia 1998 1:1-16.

Lífríki ţangfjara í nágrenni Bakka á Tjörnesi. Náttúrustofa Norđausturlands NNA-0901 2009. Međhöfundur Ţorkell Lindberg Ţórarinsson


Fá sent í tölvupósti:

Nafn:

Grein:

 

Annað:

Félagi í Alţýđufylkingunni, Díamat, Rauđum vettvangi, Samtökum hernađarandstćđinga og Stefnu, félagi vinstri manna.

Efst á síđu