Pink Floyd safnið (108 titlar!)Frleikur    Nokkrar athugasemdir     Tenglar

ttir mnir um Pink Floyd tvarp Hsavk fm 103,0

Richard Wright 1943 - 2008Std-, safn- og tnleikapltur og -diskar

Nmer tgfur Titill Skringar
1973 A Nice Pair Tvfalt albm, inniheldur tvr fyrstu stdplturnar:
1 1967 The Piper at the Gates of Dawn
2 1968 A Saucerful of Secrets
3 1969 More Original Motion Picture Soundtrack
4 1969 Ummagumma Tvöfalt albúm, tónleika- og stúdíóplata
5 1970 Atom Heart Mother
6 1970 The Best of Pink Floyd Safnplata að hluta
7 1971 Relics Safnplata að hluta
8 1971 Meddle
9 1972 Obscured by Clouds Lög úr kvikmyndinni La Valle
10 1972 Live at Pompei
11 1973 Dark Side of the Moon
12 1974 Masters of Rock Safnplata að hluta
13 1975 Wish You were here Vínill og diskur
14 1977 Animals
15 1979 The Wall
16 1981 A Collection of Great Dance Songs Safnplata
17 1983 Works Safnplata að hluta
18 1983 The Final Cut - A Requiem for the post War Dream
19 1987 A Momentary Lapse of Reason
20 1988 Delicate Sound of Thunder Tónleikaplata
21 1994 The Division Bell Diskur
22 1994 p.u.l.s.e. Tónleikarnir Earl's Court (VHS)
23 1994 London 66-67 Diskur
24 2000 Is There Anybody Out There? Tnleikadiskur fr The Wall tnleikunum 1980-1981
25 2001 Echoes Safndiskur
26 2003 Dark Side of the Moon Afmlistgfa
27 2004 Live Anthology Snishorn fr msum tnleikum Pink Floyd fr 1967 til 1980
28 2006 P.U.L.S.E. Tnleikarnir Earl's Court 1994 endurtgefnir DVD
29 2007 The Piper at the Gates of Dawn Afmlistgfa
30 2009 Shine On Eftir Delicate Sound of Thunder tnleikunum fr 1988
31 2011 Wish You Were Here - Experience Edition Endurhljblndu tgfa me ur tgefnu efni
32 2011 A Foot in the Door - The Best of Pink Floyd Safndiskur
33 2014 The Division Bell Afmlistgfa vinyl
34 2014 The Endless River Deluxe tgfan
35 2016 Cambridge St/ation Diskur nr. 1 r safninu The early years 1965-1967
36 2016 Cre/ation Brot af v besta The early years 1965-1967

Sl-, samstarfs- og tnleikapltur og -diskar

Nmer tgfur Titill Skringar
37 1970 The Madcap Laughs Barrett
38 1970 Barrett Barrett
39 1970 Music From the Body Waters & Ron Geesin
40 1978 David Gilmour Gilmour
41 1978 Wet Dream Wright
42 1981 Nick Mason's Fictitious Sports tg. Mason
43 1984 About Face Gilmour
44 1984 Identity Wright og Dave Harris dettinum Zee
45 1984 The Pros and Cons of Hitchhiking Waters
46 1985 Profiles Mason & Rick Fenn
47 1987 Radio Kaos Waters
48 1988 Opel Barrett eftir eldri upptkum
49 1992 Amused to Death Waters
50 1996 Broken China Wright
51 2000 In the Flesh Waters tnleikum
52 2002 David Gilmour in Concert Gilmour a mestu rafmgnuum tnleikum
53 2002 Flickering Flame Waters
54 2005 A IRA Waters
55 2006 On An Island Gilmour
56 2007 Remember that Night Gilmour tnleikum
57 2010 Metallic Spheres Gilmour me The Orb
58 2015 Rattle That Lock Gilmour
59 2017 Is This the Life We Really Want? Waters
60 2017 Live at Pompei Gilmor tnleikum
61 2018 Unattended Luggage Ofangreindar pltur Masons samt "White of the Eye"
62 2020 Yes I Have Ghosts Gilmour samt dttur sinni Romany (Von Trapped series)

Tlvumyndskei

Nmer tgfur Titill Skringar
63 2005 PF Life8 London
64 2011 Brot r The Wall tnleikum Roger Waters Gilmour "Comfortably Numb", Gilmour og Mason "Outside the Wall"

Lg eingngu til tlvutku formi

Nmer tgfur Titill Skringar
65 1969 Moonhead Sami fyrir BBC, sem spilai a milli tsendinga fr lendingu Appoll 11. tunglinu 1969
66 2004 Leaving Beirut/To Kill the Child essi lg eftir Waters voru eingngu gefin t saman netinu sem eins konar rafrn smskfa n titils.
67 2020 Hey Hey Rise Up Me kranska sngvaranum Andriy Khlyvnyuk hljmsveitinni Boombox.

Kvikmyndatnlist og kvikmyndir

Nmer tgfur Titill Skringar
68 1968 The Committee PF & Arthur Brown
69 1969 More Kvikmyndin
70 1970 Zabriskie Point Lg r samnefndri kvikmynd, PF eiga 3 lg
71 1970 Zabriskie Point Kvikmyndin
72 1972 La Valle Obscured by Clouds kvikmyndin
73 1982 The Wall Kvikmyndin DVD
74 1986 When The Wind Blows Waters o.fl.
75 1992 La Carrera Panamericana Gilmour og Mason kappakstrinum 1991
76 1995 The Colors of Infinity Tnlist eftir Gilmour vi samnefnda mynd
77 2007 Hello (I Love You) Lag eftir Waters r kvikmyndinni The Last Mimzy

Bootlegs (diskar)

Nmer tgfur Titill Skringar
78 199? The Early Singles Tekinn eftir safndiski fr 1992, sem fylgdi sem bnus diskur me Shine On diskunum en ar voru 7 eldri pltur endurtgefnar.
79 199? Life in Venice Tnleikar 1989
80 1991 Atom Heart Mother Tnleikaupptaka samt fleiri lgum lklega eftir eldri upptkum fr Live in London 1971. Hr er lagi If eftir Waters flutt tnleikum lklega etta eina skipti.
81 1999 Live in Amsterdam Tnleikar 1969
82 2002 Reincarnations of Mutant Pigfidelity Eftir Live at the Rainbow 1972 og Live Madison Square Garden, New York 2.7.1977. fyrri tnleikunum eru flutt lg af Dark Side of the Moon UR en platan kom t.
83 2006 Pink Floyd: The Complete Zabriskie Point Sessions msar prufutkur
84 2011 370 Roman Yards - The Lost Zabriskie Point Album Hr eru nnast ll lgin, sem hljmsveitin samdi fyrir Zabriskie Point en voru aldrei notu

tvarpsttir og kynningar

Nmer tgfur Titill Skringar
85 200? TG/RV ttir lafs Teits Gunasonar RV
86 2013 BRL/H ttir mnir tvarp Hsavk fm 103
87 2020 Pink Floyd episodes ttir mnir fr 2013 endurfluttir ltt breyttir ensku Bar Pancho, Castanheira de Pra, Portugal
88 2021 More Pink Floyd Nir ttir ensku fluttir sama sta

Dem

Nmer tgfur Titill Skringar
89 1971 Money Roger Waters
90 1978 Comfortable Numb David Gilmour

Tribute (ýmsir listamenn)

Nmer tgfur Titill Skringar
91 2004 An All Star Lineup Performing The Songs Of Pink Floyd DVD
92 2005 Back Against The Wall CD

PF lg me slenskum textum

Nmer tgfur Titill Skringar
93 1969 Vsitlufjlskyldan The Gnome (Barrett, Ptur Bjarnason) af pltu Facon fr Bldudal

Lg samin fyrir ara tnlistarmenn

Nmer tgfur Titill Skringar
94 1964 You're the Reason Why Lag eftir Wright flutningi Adam, Mike & Tim B-hli 45 snninga pltunnar Little Baby

Krtk, saga og vitl

Nmer tgfur Titill Skringar
95 1981 Pink Floyd. The Illustrated Discography Bk
96 1988 Pink Floyd. A Visual Documentary Bk
97 2002 Pink Floyd - VHS legends Heimildattir 5 hlutum
98 2004 Inside Out - a personal history of Pink Floyd Bk eftir Nick Mason
99 2004 Inside Pink Floyd - A critical review 1975-1996 DVD
100 2005/6 The Pink Floyd and Syd Barrett Story DVD 2005 og 2006, tvr tgfur.
101 2007? Pink Floyd Retrospectives 1967-1974 og 1975-1996 DVD
102 2008 The Early Pink Floyd - A review and critique DVD
103 2014 Upphafsr Pink Floyd og n vitl vi Mason og Gilmour Timariti Mojo 253, desember 2014
104 2015 Coming Back to Life (vital vi Gilmour) Timariti Uncut, september 2015
105 2015 The Guitar Interview (vital vi Gilmour) Timariti Guitarist, bla 399, oktber 2015
106 2015 Mind over matter - the images of Pink Floyd Storm Thorgerson & Peter Curzon
107 2016 The Complete Pink Floyd The ultimate reference eftir Glenn Povey
108 2019 Echoes 1965-1973 Mojo: The Collectors' Series

 

Vantar (vil kaupa):

1995: The Colors of Infinity (Heimildamynd me tnlist eftir Gilmour)

1967: The First Three Singles 1997

Live in Gdansk (Gilmour) 2009

1965: Their First Recordings

 

Efst á síðu

 

Fáeinir fróðleiksmolar:

Uppruni: Clive Metcalfe (bassi) og Keith Noble (sngur) stofna sklahljmsveitina Sigma 6 The London School of Polytechnics hausti 1962 og f til lis vi sig Roger Waters (gítar), Nick Mason (trommur), Richard Wright (hljómborð), Sheila Noble (sngur) og Juliette Gale (söngur). au fengu Ken Chapman til lis vi sig sem lagahfund og umbosmann og hann kynnti au m.a. sem The Architectural Abdabs ennan vetur.
Strax nsta haust httu Clive og Keith (til a reyna fyrir sr sem dett). Sheila htti lka og Juliette smuleiis en hn giftist sar Wright. Afgangurinn af hljmsveitinni, .e. Roger, Rick og Mason, f til lis vi sig Mike nokkurn Leonard, sem m.a. hefur a sr til gtis a eiga (og spila ) pan og geta skaffa fingahsni. a er lklega ennan vetur, sem hljmsveitin byrjar a kalla sig the Tea Set.
September 1964 gengur Bob Klose til lis vi bandi. ar sem hann var alvru gtarleikari l lei Roger Waters niur vi bassann (eins og hann orai a sjlfur). Bob gat einnig tvega hljmsveitinni sngvara, Chris Dennis, sem var ar me andlit hljmsveitarinnar t vi. Hann staldrai hins vegar mjg stutt vi v a sar sama haust, egar hljmsveitin fkk Roger 'Syd' Barrett til lis vi sig, var hann ltinn fara, lklega vegna ess a plitskar hugmyndir hans fru ekki saman vi hugmyndir Waters og Masons (og lklega Wrights). Sagan segir a Syd hafi komi fingu hsi Mike Leonard (sem var httur a spila me bandinu), hlusta og sagt: "J, etta hljmai vel en g s ekki hva g tti a gera bandinu". Mason tekur reyndar af allan vafa: "It was very much a case of Syd joining us, rather than him recruiting a band."
Hljmsveitin fr std fyrsta skipti desember 1964 og tk m.a. upp lgin "Double O Bo", "Butterfly" og "Lucy Leave", ll eftir Barrett, en au voru aldrei gefin t pltu. sama tma fkk Richard Wright gefi t lag eftir sig, You're the Reason Why" en a kom t B-hli 45 snninga pltunnar "Little Baby" me hljmsveit, sem kallai sig Adam, Mike & Tim. Wright var annig fyrstur allra melima Tea Set til a f efni eftir sig gefi t pltu.
Bob Klose htti sumari 1965 vegna greinings vi Syd Barrett um tnlistarstefnu hljmsveitarinnar. Syd Vildi fra tnlistina meira tt a bls og srurokki en Bob var meira jazzlnunni.
Lklega var a eftir a Bob htti a the Tea Set tti a spila tnleikum gmlum RAF flugvelli, lklega Northolt fyrir utan London. Svo lklega vildi til a ar tti nnur hljmsveit a spila undir sama nafni og einhverra hluta vegna kom a hlut okkar manna a breyta nafninu skyndi. a var , sem Barrett stakk upp nafninu The Pink Floyd Sound eftir fornöfnum amerískra blúsara, Pink Anderson og Floyd Council. Nafni breyttist fljtlega Pink Floyd en hljmsveitin var heimsfrg me tmanum fyrir sitt srstaka "The Pink Floyd Sound", sem Richard Wright tti mestan tt a mta.

Fyrstu tónleikarnir undir nafninu Pink Floyd voru haldnir snemma árs 1966 í Countdown Club í Palace Gate. Þeir spiluðu í 5 klst. með einni 20 mínútna pásu og fengu 15 sterlingspund fyrir.
David Gilmour (gítar) kemur inn snemma árs 1968, Barrett hættir síðla sama ár.
Síðasta skiptið sem allir fjórir spiluðu saman var í Earls Court, London, í júní 1981 *.
Waters rekur Wright 1979.
Michael Kamen og Andy Bown spiluu 1983 á The Final Cut. Sá fyrrnefndi kom reyndar að vinnu við The Wall og sá síðarnefndi var meðlimur í "the surrogate band" á The Wall tónleikunum.
Waters hættir 1985, Wright kemur inn aftur á "A Momentary Lapse of Reason" 1987. Þar með eru aðeins 2 eftir af upprunalegu hljómsveitinni og þar af aðeins einn, Nick Mason, sem hefur verið með allan tímann.
Bob Ezrin og fleiri spiluu 1987 á A Momentary Lapse of Reason.
Bob Klose spilai On An Island (Gilmour 2006) undir nafninu Rado Klose.

Aalheimild 'Inside Out' eftir Mason. Aukaheimildir 'Pink Floyd. The Illustrated Discography' og 'Pink Floyd. A Visual Documentary'.

* eir spiluu reyndar allir fjrir Life 8 tnleikunum London sumari 2005 a beini Bob Geldof.
* Fimmtudaginn 12. ma 2011 flutti Roger Waters The Wall London samt hljmsveit sinni, The Bleeding Hearts Band. ar lk David Gilmour gtar og sng Comfortably Numb. Gilmour og Nick Mason komu svo bir fram lokalaginu, Outside the Wall.
Athugasemdir við útvarpsþætti Ólafs Teits Guðnasonar
Frbrir ttir me miklum frleik um bestu rokkhljmsveit allra tma

1. Lagið "If" eftir Waters af "Atom Heart Mother" var spilað á tónleikum í London 1971 (ÓTG sagði að það hefði aldrei verið spilað á tónleikum)

2. Syd Barrett er EKKI stofnandi Pink Floyd. Hann kom inn í starfandi hljómsveit, the Tea Set en lagi til a nafninu yri breytt "The Pink Floyd Sound" tpu ri sar. annig m til sanns vegar fra a Pink Floyd var rauninni aldrei stofnu en var til me einfaldri nafnabreytingu.

3. ÓTG sagði að "Another brick in the wall, part 2" væri vinsælasta lag PF síðan "Money". Það er rétt en það er hægt að misskilja þetta:
"Another brick" kom út á smáskífu, sem "Money" gerði aldrei. Sú smáskífa varð vinsælasta smáskífa PF frá því að "See Emily play" kom út á smáskífu 1967.

4. upptalningu nfnum hljmsveitarinnar ur en hn fkk sitt endanlega nafn minnist TG ekki "The Meggadeaths", sem Mason gerir reyndar ekki heldur. Enn fremur vantar sguna bak vi nafnabreytinguna.
Athugasemdir við grein Jns Aalsteins Bergvinssonar Morgunblainu 6. mars 2006

Grein essi fjallar um hljmdiskinn "On an Island" eftir David Gilmour. henni eru tvr meinlegar villur. fyrsta lagi er "A Momentary Lapse of Reason" ekki tnleikaplata, heldur stdoplata, sem kom t ri 1987. Henni var svo fylgt eftir me tnleikapltunni "A Delicate Sound of Thunder", sem kom t u..b. ri sar. M vera a greinarhfundur rugli essu saman. ru lagi segir hfundur a "The Division Bell" hafi veri eina breiskfa hljmsveitarinnar eftir a Roger Waters htti. Skiljanleg villa rkrttu framhaldi af eirri fyrri.
Athugasemdir við kynningu Guna Ms Henningssonar laginu Julia Dream eftir Roger Waters tvarpinu nvember 2010

Guni sagi a etta hefi veri fyrsta lag RW, sem kom t pltu me Pink Floyd en a er ekki rtt. Fyrsta lag hans, sem kom t The Piper at the Gates of Dawn, var Take up Thy Stethoscope and Walk 1967. Julia Dream kom ekki t fyrr en 1968 smskfu.
Athugasemdir við kynningu William Hogeland Pink Floyd Shine On mynddiskinum fr 2009

William essi segir orrtt: "Then, in 1965, with Gilmour pursuing various projects of his own, Barrett formed Pink Floyd with Roger Waters, Nick Mason and Rick Wright". g vona a etta s einfaldlega klurslega ora og g s a misskilja manninn. Barrett stofnai ekki Pink Floyd. Pink Floyd var aldrei stofnu og Barrett gekk til lis vi starfandi hljmsveit, sem ht ru nafni eim tmapunkti.
Athugasemdir við sjnvarpstt um ger pltunnar "Wish You Were Here"

Frbr ttur og svo sem ekkert t hann a setja. Nokkrar hugrenningar :

1. Mr tti skrti a ekkert var minnst tt saxfnleikarans Dick Parry.
2. a sl mig allt einu egar fjalla var um sng Roy Harper laginu "Have a Cigar" a hvorki Waters n Gilmour virast hafa haft rnu a bija Wright um a syngja a.
3. tturinn endar fullyringu um a greiningurinn milli Waters og Gilmour, sem leiddi til ess a Waters htti Pink Floyd 10 rum sar, hafi byrja me ger pltunnar "Wish You Were Here". g hef grun um a hann hafi veri byrjaur fyrr og bendi m.a. tti lafs Teits Gunasonar mr til stunings en hann bendir a Waters og Gilmour voru byrjair a deila strax vi ger "Dark Side of the Moon". Waters vildi hafa pltu hra en Gilmour fljtandi. S sarnefndi hafi betur - sem betur fer.

 

Richard Wright 1943 - 2008

Richard Wright, hljmborsleikari Pink Floyd, lst r krabbameini ann 15. september 2008. Til a heira minningu hans eru hr lauslega dd eftirmli fyrrum flaga hans Pink Floyd eins og au birtust su Wikipedia um Richard Wright:

"Enginn getur komi stainn fyrir Richard Wright. Hann var samstarfsmaur minn tnlist og vinur minn. llu rifrildinu um hver ea hva var Pink Floyd gleymdist oft risavaxi framlag Ricks. Hann var ljfur, hgvr og t af fyrir sig en tilfinningark rdd hans og hljfraleikur var hvoru tveggja lfsnausynlegir og tfrum lkir ttir okkar ekktasta "Pink Floyd sound". g hef aldrei spila me neinum lkum honum. Blndun radda okkar og tnlistar blmstrai fyrsta sinn 1971 "Echoes". A mnu mati voru strstu PF augnablikin egar hann naut sn a fullu. egar grannt er skoa m spyrja hva hefi "Dark Side of the Moon" veri n "Us and Them" ea "The Great Gig in the Sky", sem hann samdi. "Wish You Were Here" hefi aldrei virka almennilega n hljltrar snertingar hans. Hann tapai ttum um tma af msum stum en me "The Division Bell" snemma 10. ratugnum ni hann aftur lfsgleinni, neistanum og skopskyninu. Vibrg heyrenda egar hann var me mr tnleikaferalagi mnu 2006 voru mjg upplfgandi og er a merki um hgvr hans hve a kom honum (en engum rum) vart. Eins og Rick g oft erfitt me a tj tilfinningar mnar me orum en g elskai hann og mun sakna hans grarlega."
David Gilmour, gtarleikari

" hvaa hljmsveit sem er er aldrei hgt a mla nkvmlega hver gerir hva. Hins vegar hefi Pink Floyd aldrei ori Pink Floyd n Rick. g held a tilfinningin s nna - srstaklega eftir alla barttuna milli Roger og David um hversu miki framlag eirra hefi veri - a Rick hafi veri tt til hliar. "The Pink Floyd sound" var nefnilega meira en bara gtar, bassi og trommur. Rick myndai hlji, sem hntti etta allt saman. Hann var tvmlalaust s glasti af okkur, alveg fr degi eitt. g hef einnig grun um a hann hafi veri s okkar, sem erfiast var a kynnast. Svona svipa og me George Harrison. a er auvelt a gleyma a eir geru svo miklu meira en eim er akka."
Nick Mason, trommuleikari

"g var mjg hryggur egar g frtti af tmabrum daua Ricks. g vissi a hann hafi veri veikur en endirinn var mjg vntur og mr var brugi. Hugur minn er me fjlskyldu hans, srstaklega brnunum Jamie og Gala og mur eirra, Juliet, sem g ekkti mjg vel gamla daga og bi lkai vel vi og di. Varandi manninn sjlfan og vinnu hans er erfitt a gera of miki r mikilvgi tnlistarlegs framlags hans til Pink Floyd 7. og 8. ratugnum. Jasskenndar tnsmar hans, sem eru svo ekktar "Us and Them" og "Great Gig in the Sky", lu essum lgum bi mannlegan og magnaan tt, sem er alltaf til staar llu v, sem vi gerum saman allir fjrir eim tma. Rick hafi srstakt eyra fyrir v ljrna tnlistinni og a var grunnur okkar. g er mjg akkltur fyrir tkifri, sem Live 8 gaf mr a koma aftur fram me honum og David og Mason sasta sinn. g vildi ska ess a a hefi gerst oftar."
Roger Waters, bassaleikari

 

Heimasa Pink Floyd

Pink Floyd Wikipedia

Greinargott yfirlit yfir tgefi og tgefi efni samt llum textum

Frtta- og vitalssa

Frttasa
essi sa hefur einnig umrubor

Adendasa

ttir mnir um Pink Floyd tvarp Hsavk fm 103,0

Pink Floyd spurningaleikur

 

 

Efst á síðu     Fara brl.is